Velkomin á ráðningavef Bláa Lónsins

Bláa Lónið hefur hlotið jafnlaunavottun og fengið heimild að nota jafnlaunamerki Jafnréttisstofu. Jafnlaunastefna Bláa Lónsins er órjúfanlegur hluti af launastefnu félagsins, sem leggur metnað sinn í að tryggja jafnrétti kynjanna og að hver starfsmaður sé metinn á eigin forsendum.


Hér til hliðar má sjá yfirlit yfir þau störf sem eru í boði á þessari stundu. Þú getur sent inn almenna umsókn og sagt okkur betur frá þér. Það gæti vel farið svo að við höfum samband til baka.

Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir ráðningu hjá Bláa Lóninu.

 • Störf í boði
  • BLUE LAGOON
   • Engin laus störf

  • THE RETREAT AT BLUE LAGOON ICELAND
   • Engin laus störf