Velkomin á ráðningavef Bláa Lónsins

Bláa Lónið hefur hlotið jafnlaunavottun og fengið heimild að nota jafnlaunamerki Jafnréttisstofu. Jafnlaunastefna Bláa Lónsins er órjúfanlegur hluti af launastefnu félagsins, sem leggur metnað sinn í að tryggja jafnrétti kynjanna og að hver starfsmaður sé metinn á eigin forsendum.


Hér til hliðar má sjá yfirlit yfir þau störf sem eru í boði á þessari stundu. Þú getur sent inn almenna umsókn og sagt okkur betur frá þér. Það gæti vel farið svo að við höfum samband til baka.

 • Störf í boði
  • BLUE LAGOON
   • Engin laus störf

  • THE RETREAT AT BLUE LAGOON ICELAND
   • Engin laus störf